Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ljósspennuþilja
ENSKA
photovoltaic panel
DANSKA
solcellepanel, PV-panel, fotovoltaisk panel
SÆNSKA
solcellspanel
FRANSKA
panneau photovoltaïque, panneau solaire photovoltaïque, panneau solaire
ÞÝSKA
Solarpaneel, Photovoltaik-Paneel
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Sólarþekjan samanstendur af ljósspennuþilju sem komið er fyrir á þaki bifreiðar.

[en] The solar roof consists of a photovoltaic (PV) panel which is installed on the vehicle roof.

Skilgreining
[en] a physically connected collection of photovoltaic modules (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/806/ESB frá 18. nóvember 2014 um viðurkenningu á sólarþekju til rafhlöðuhleðslu frá Webasto sem nýsköpunartækni til að draga úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009

[en] Commission Implementing Decision 2014/806/EU of 18 November 2014 on the approval of the battery charging Webasto solar roof as an innovative technology for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014D0806
Athugasemd
Þetta er nánast það sama og ,solar panel´; sjá t.d. samheiti í IATE á ýmsum tungumálum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
PV panel
solar panel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira